09.05.2013 22:24

Flutningaskipið Fernanda

             Flutningaskipið Frenanda © mynd þorgeir Baldursson mai 2013

                        Við bryggju i Krossanesi © mynd þorgeir 2013

                      Skipið er skráð i Portsmouth og er leiguskip © mynd þorgeir 2013

        Eitthvað hefur farmurinn verið illa sjóbúinn © mynd þorgeir Baldursson 2013

                      Sekkir á við og dreif um lestina © mynd þorgeir 2013

                og Áhafnarmeðlimir i óða önn að laga til © mynd þorgeir 2013

                     Fernanda i Krossanesi © mynd Þorgeir Baldursson 2013

skipið var að koma til Akureyrar með Hveiti og repjufræ sem að notað er i fóðurverksmiðjuna Laxá
Þetta skip strandaði við Sandgerði fyrir nokkru siðan og þurfti landhelgisgæslan að koma að björgun Áhafnarinnar en ég held að það hafi tekist giftusamlega

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1454
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060870
Samtals gestir: 50945
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:55:58
www.mbl.is